Hleðslustöð fyrir 1 x 22kw Type 2 tengil
Heimahleðslustöð fyrir rafbíla með hleðslutengla af gerð 2.
Stöðin er þriggjafasa 230/400V og afl hennar er 1x 22 kW.
Einn tengill eru á stöðinni
Hleðslusnúra fylgir ekki með.
Stöðin er með innbyggðu öryggi og lekaliða (B-gerð)
Hægt er að tengja stöðina við net og stjórna henni með hleðslustýringu og í gegnum snjallsíma.
Með CTEK hleðslustöð veist þú hvernig hleðslan gengur þegar þú hleður bílinn þinn. Ekki bara hratt og öruggt, heldur einnig mjög auðvelt í notkun. Hleðslustöðvarnar styðja Type2 tengi. CHARGESTORM CONNECTED 2 kemur í nokkrum útfærslum og hentar þeim vel sem vilja hafa 1 eða 2 innstungur. Með 4G tengingu getur þú fjarstýrt hleðslustöðinni, eða með netkapli. Með Appi geturðu valið hvenær þú vilt hefja hleðslu sem gerir hana sveigjanlegri.
- Hleðsluafl 1,4–22 kW
- Stillanlegt hleðsluafl í gegnum app eða hugbúnað
- NanoGrid™ kraftmikill stuðningur við álagsstýringu
- Innbyggt öryggi, AC og DC jarðtengingarskynjun, innbyggður orkumælir
- Auðveld uppsetning og læsingarvörn
- Fest á vegg eða staur
- Virkar frá -30 °C til +50 °C
- RFID lesari
- OCPP 1.6
- IP54 og IK10
- 2 ára ábyrgð
Hleðslustöð fyrir 2 x 22kw Type 2 tengla
Heimahleðslustöð fyrir rafbíla með tvo hleðslutengla af gerð 2.
Stöðin er þriggjafasa 230/400V og afl hennar er 2x 22 kW.
Tveir tenglar eru á stöðinni þannig að hægt er að hlaða tvo bíla samtímis.
Hleðslusnúrur fylgir ekki með.
Stöðin er með innbyggðu öryggi og lekaliða (B-gerð)
Hægt er að tengja stöðina við net og stjórna henni með hleðslustýringu og í gegnum snjallsíma.
Með CTEK hleðslustöð veist þú hvernig hleðslan gengur þegar þú hleður bílinn þinn. Ekki bara hratt og öruggt, heldur einnig mjög auðvelt í notkun. Hleðslustöðvarnar styðja Type2 tengi. CHARGESTORM CONNECTED 2 kemur í nokkrum útfærslum og hentar þeim vel sem vilja hafa 1 eða 2 innstungur. Með 4G tengingu getur þú fjarstýrt hleðslustöðinni, eða með netkapli. Með Appi geturðu valið hvenær þú vilt hefja hleðslu sem gerir hana sveigjanlegri.
- Hleðsluafl 1,4–22 kW
- Stillanlegt hleðsluafl í gegnum app eða hugbúnað
- NanoGrid™ kraftmikill stuðningur við álagsstýringu
- Innbyggt öryggi, AC og DC jarðtengingarskynjun, innbyggður orkumælir
- Auðveld uppsetning og læsingarvörn
- Fest á vegg eða staur
- Virkar frá -30 °C til +50 °C
- RFID lesari
- OCPP 1.6
- IP54 og IK10
- 2 ára ábyrgð
CTEK NJORD® GO Nánari upplýsingar.
Þriggja fasa 16A hleðslutæki fyrir rafbíla með veggfestingu.
CTEK NJORD® GO er snjallt hleðslutæki fyrir rafbíla, auðvelt í notkun og endingargott. Margir hleðslu möguleikar – allt að 11 kW. Vandaðir áfastir kaplar: 1,5 metra þriggja fasa snúra og 5 metra hleðslusnúra með Type 2 tengi.
Stingdu bara hleðslutækinu í 16A þriggja fasa innstungu heima eða að heiman og láttu tækið sjá um afganginn. NJORD® GO býr að nýjustu tækni fyrir náttúrulega kælingu, sem gerir þér kleift að hlaða með miklum krafti jafnvel þegar umhverfishiti er hár. Í pakkanum er einnig NJORD® GO veggfesting – öflug, örugg og læsanleg. Veggfestingin veitir snyrtilega og skipulega geymslu á snúrum tækisins og ver hleðslutækið vel.
Eiginleikar
- Hagkvæmt 16 A / þriggja fasa (11 kW) hleðslutæki fyrir rafbíla með Type 2 tengi.
- Hægt að nota við hitastig frá -30 °C til +50 °C.
- NJORD® GO VEGGFESTING fyrir skipulag kapla.
- CTEK APPið gefur þér fulla stjórn á hleðslu í gegnum farsímann þinn og Bluetooth®/Wi Fi.
- Skipuleggðu hleðslu á fyrirfram völdum tímum og tímabilum yfir daginn.
- Lækkaðu eða hækkaðu aflið til að auðvelda álagsjafnvægi á þeim tímum þegar rafmagnsnotkun á heimili er mest.
- Sjáðu hleðsluferil þinn.
- Tveggja ára ábyrgð.